Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Bjarnarsker
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Bjarnarsker
Bjarnarsker
Bjarnarsker er skammt frá landi vestan Fjarðarós. Það dregur nafn af Birni frá Snotrunesi sem Gunnsteinn á Desjarmýri vó og götvaði í skerinu eins og segir í Fljótsdælu. Nú er ekki jarðvegur á skerinu og gengur sjór yfir í hverju brimi.