Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Grundar-Helga
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Grundar-Helga
Grundar-Helga
Það er sagt að Helga á Grund í Eyjafirði hafi alltaf haldizt við á fjöllum uppi meðan svartidauði gekk yfir Eyjafjörð og hafi henni þá alltaf sýnzt þoka yfir allri byggðinni.