Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Kokkurinn Sultur

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Kokkurinn Sultur

Mælt er að á fyrri öld hafi prestur einn í prédikun sinni svo sagt: „Guð á kokk þann sem gjörir matinn sætan, hann heitir Sultur.“