Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Kveðið um skiptapa

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Kveðið um skiptapa

Forn vísa er maður hafði kveðið er sat á snjófönn og sá á skiptapa:

Sat ég [á] svelti sauða
og sá á mannadauða;
brátt mun bragurinn falla
þó berist um veröld alla.