Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Sesseljuhamrar

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Sesseljuhamrar

Seseljuhamrar eru í fjöllunum vestan við sveitina;[1] þeir draga nafn af Hamra-Settu (Seselju) sem átti að hafa búið þar í helli með fylgimanni sínum eftir að þau myrtu mann hennar á Snotrunesi eins og sagt er í sögunni af Hamra-Settu og Árbókum Jóns Espólíns.

  1. Þ. e. Borgarfjörð eystra.