Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Skemmti- og undrunarminning eftir Gretti
Fara í flakk
Fara í leit
- Grettir át í málið eitt
- uxalæri og fleski feitt,
- flotfjórðung og fiska tólf,
- fjóra sauði og endakólf.