Bí bí og blaka

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Bí bí og blaka
höfundur Sveinbjörn Egilsson


Bí, bí og blaka,
álftirnar kvaka,
ég læt sem ég sofi,
en samt mun ég vaka.
Bíum bíum bamba,
börnin litlu ramba
fram um fjalla kamba
að leita sér lamba.