Blaðsíða:Æfisaga Jóns Ólafssonar.djvu/33

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Þessi síða hefur verið villulesin


ÆFISAGA

JÓNS ÓLAFSSONAR ÍSLENDINGS

INDÍAFARA


af honum sjálfum uppteiknuð fyrir frómra manna um-
beiðni, eftir þvi sem hann framast kann minnast nú í
sínum aldurdómi 1661. Biðjandi alla fróma og
guðhrædda sína landsmenn, hærri stjett-
ar og lægri, þetta sitt svo fánýtt
og auðvirðilegt verk vel að
virða, hvers hann af
þeim auðmjúk-
lega óskar.
Æfisaga Jóns Ólafssonar s.2.svg