Fara í innihald

Blaðsíða:Harriet Beecher Stowe - Tómas frændi.djvu/94

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið staðfest

85

„Eg get það ekki, eg get það ekki“ sagði Georg, og átti örðugt með að segja það, „það er ómögulegt!“ Og hann gaf þeim bendingu um að fara.

Veslings mennirnir urðu hryggir við og gengu þegjandi burtu.

„Viti það eilífur guð“ sagði Georg og kraup á leiði hins gamla vinar síns, „að frá þessari stundu skal eg gjöra það sent einn maður getur gjört, til að reka bölvun þrældómsins úr föðurlandi mínu!