Fara í innihald

Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/26

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

22

53. Rætur festar safna sér, saft af lækjar idum, kosta bestur af því er, og øllum fegri vidum.

54. Fram svo lída átján ár, adalblóminn sveina, vard fulltída, vaxtar hár, vænn ad sjá og reyna.

55. I hofinu beimur þjónar þar, þá ad offur størfum, Guddóm þeim hann géfinn var, gæddur mentum þørfum.

56. Fóstra sínum fylgdi hann, fús á sidi spaka, því hann átti eptir þann, embættid ad taka.

57. Þad var hátíd einni á, úngur sveinn og Prestur, altarinu halda hjá, helgra bæna lestur.

58. Húsid fylla heiløg ský, halir trúar gladdir, hvelfíngunni heyra í, himinbúa raddir.

59. Þessi ord af helgum hljóm, hlustir skilja meiga: „Fari Númi framm í Róm, fólkid skal hann eiga.

60. Møgli ecki manna géd, móti Seres vilja, ástvin sínum er hún med, ei mun vid hann skilja.“

61. Hvør á annan horfir nú, hissa bádir verda, loksins talar Tullur: þú, til mátt búast ferda.

62. Þó ad ockur, son minn! sárt, sambúd