Eftir dansleik
Útlit
Eftir dansleik
Höfundur: Jón Thoroddsen yngri
Höfundur: Jón Thoroddsen yngri
- Elskar hann mig? spurði hún, og lagaði á sér hárið.
- Elskar hann mig? spurði hún, og púðraði sig í flaustri.
- Elskar hann mig? spurði hún.
- Spegillinn brosti.
- Já, sagði spegillinn og brosti.