Eyjafjörður finnst oss er
Fara í flakk
Fara í leit
- Eyjafjörður finnst oss er
- fegurst byggð á landi hér.
- Akureyri er þar fremst.
- Enginn þaðan fullur kemst.
- Höfðinginn, Hansen minn
- hefur blek og apótek.
- Þar mun koma Þórkatla
- og þar er séra Guðmundur.