Fara í innihald

Grýla kallar á börnin sín

Úr Wikiheimild
Grýla kallar á börnin sín.
Þegar hún fer að sjóða
til jóla.
Komið þið hingað öll til mín,
Leppur, Skreppur,
og Leiðindaskjóða.
Völustallur og Bóla,
og Sighvatur og Sóla.