Hér liggur hunsk þjóð

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
villa í sniði: ekki fjarlægja auðar breytur (sjá nánar í skjölun sniðs.)
Hér liggur hunsk þjóð
höfundur Benedikt Gröndal
Textinn er hér fenginn frá vef héraðsskjalasafns Skagfirðinga og er þar fenginn úr Vísnasafni Sigurðar J. Gíslasonar sem varðveitt er í safninu.
Hér liggur hunsk þjóð.
Hafði hvorki merg né blóð.
Átti við Engla í stríði.
Barðist á tréskóm og flýði.