Höfundur:Snorri Sturluson
Fara í flakk
Fara í leit
←Höfundalisti: S | Snorri Sturluson (1178–1241) |
Meira: æviágrip skrár tilvitnanir |

Snorri Sturluson (1178 – 23. september, 1241) var íslenskur sagnaritari, skáld og stjórnmálamaður. Hann var tvisvar lögsögumaður Alþingis og höfundur Snorra-Eddu sem er samansett af Gylfaginningu, Skáldskaparmálum og Háttatali. Hann var einnig höfundur Heimskringlu er segir sögu norsku konunganna og hefst þar á hinni goðsagnakenndu Ynglinga sögu og skráir þaðan fram eftir byrjun miðalda Skandinavíu. Einnig er talið að hann sé höfundur Egils sögu Skallagrímssonar.