Fara í innihald

Heimskringla/Ólafs saga Tryggvasonar/23

Úr Wikiheimild
Heimskringla - Ólafs saga Tryggvasonar
Höfundur: Snorri Sturluson
23. Hákon jarl hélt sköttum Danakonungs

Hákon jarl réð fyrir Noregi og galt engan skatt fyrir þá sök að Danakonungur veitti honum skatta alla, þá er konungur átti í Noregi, til starfs og kostnaðar er jarl hafði til að verja landið fyrir Gunnhildarsonum.