Kristinréttur Árna Þorlákssonar

Úr Wikiheimild
Útgáfur af
Kristinréttur Árna Þorlákssonar
höfundur Árni Þorláksson

Kristinréttur Árna Þorlákssonar eru guðslög samþykkt 1275. Þau voru samin af Árna Þorlákssyni (1237–1298) biskupi í Skálholti. Lögin giltu uns kirkjuordinansía Kristjáns III var lögleidd í Skálholtsbiskupsdæmi árið 1541 og í Hólabiskupsdæmi árið 1551. Ákvæði úr þeim eru þó í gildi enn. Lögin eru varðveitt í vel á annað hundrað handritum en einungis Jónsbók hefur varðveist betur.

Útgáfur af Kristinréttur Árna Þorlákssonar hafa að geyma: