Krumminn á skjánum

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Wikipedia merkið
Á Wikipediu er umfjöllun um krumminn á skjánum.

Krumminn á skjánum er íslenskt þjóðkvæði.

Krumminn á skjánum,
kallar hann inn.
Gef mér bita af borði þínu,
bóndi minn!
Bóndi svarar býsna reiður,
burtu farðu, krummi leiður.
Líst mér að þér lítill heiður,
ljótur ertu á tánum,
krumminn á skjánum.