Fara í innihald

Lagasafn handa alþýðu (1885)

Úr Wikiheimild

Fyrir verk með svipaða titla, sjáðu Lagasafn handa alþýðu.

Lagasafn handa alþýðu (1885)
Ritstjórn: Jón Ólafsson
Hið íslenzka þjóðfrelsisfélag hugðist gefa út safn gildandi íslenskra laga ásamt öðru efni en út kom aðeins þetta eina hefti. Stafsetning fylgir venjum þess tíma þegar efnið var gefið út. Töluvert er um ósamræmi í staf- og greinarmerkjasetningu en einnig augljósar villur sem þó eru látnar halda sér.

LAGASAFN

HANDA ALÞÝÐU.

 

 

Jón Ólafsson

hefir búið til prentunar fyrir

ið íslenzka þjóðfrelsisfélag.

 

I. hefti.

 

 

Reykjavík.

Á kostnað félagsins.

Prentsmiðja EINARS ÞÓRÐARSONAR

1885.

Efnisyfirlit

blaðsíða 50

Lögunum í safni þessu er ekki raðað eftir aldri; en síðar, er bindinu er lokið, verðr látið koma tvens konar yfirlit yfir innihaldið, bæði eftir aldri og efni; auk þess verðr nákvæmt orðaregistr látið fylgja, sem mjög auðvelt verðr að finna í hvað eina.

Auk þessa heftis kemr og út í vor Tímarit félagsins. Fjölgi félagsmönnum að mun, kemr stórt hefti næst út af safninu. Þar verðr t. d. meðal annars í: fátækra-reglugjörðin, bæjarstjórnar-lög kaupstaðanna, landamerkjalögin, l. um bygging og ábúð jarða, hjúa-lögin, aukatekju-reglugjörðin o. fl., o. fl.

Félagsmenn fá ókeypis alt, sem félagið gefr út.

☞ Árstillag félagsmanna er 1 kr. 50 aur.

⁶⁄₅. ’85.

Þetta verk er birt í samræmi við 9. gr. höfundalaga nr. 73/1972. Sú grein tekur til laga, reglugerða, fyrirmæla stjórnvalda, dóma og önnur áþekk gögn, sem gerð eru af opinberri hálfu, og opinberar þýðingar á slíkum gögnum.
Þó Wikimedia Foundation sé bandarísk stofnun sem vistar efni sitt í mismunandi heimsálfum þá gilda ávallt íslensk lög um íslensk verk vegna ákvæða Bernarsáttmálans.

Public domainPublic domainfalsefalse