Lifi gort og glamrandinn

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
villa í sniði: ekki fjarlægja auðar breytur (sjá nánar í skjölun sniðs.
Lifi gort og glamrandinn
höfundur Benedikt Gröndal
Textinn er hér fenginn frá vef héraðsskjalasafns Skagfirðinga og er þar fenginn úr Vísnasafni Sigurðar J. Gíslasonar sem varðveitt er í safninu.
Lifi gort og glamrandinn
gullhamrara slátturinn.
Allir mein´ ég Andra jarl
ýtar fleina þekkja karl.
Húía! Hofsara! Halelúja syngjum nú