Mannslát

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

eftir Bólu-Hjálmar

Mínir vinir fara fjöld,
feigðin þessa heimtar köld,
eg kem eftir, kannske í kvöld,
með klofinn hjálm og rifinn skjöld,
brynju slitna, sundrað sverð og syndagjöld.
Ljóðmæli I, 1965