Notandi:Aris4444

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Ari S. vill:

  • að sem flestir hafi aðgang að textum sem njóta ekki lengur höfundaréttar.
  • auðvelda aðgengi að textum án höfundaréttar.

Til þess að auðvelda aðgengi að þessum textum hyggst hann nýta sér Wikisource!

Framlög hingað til:

Biskupasögur
Guðmundar saga Arasonar (Arngrímur Brandsson)

Ljóð:
Heimir (Grímur Thomsen)
Útnesjamenn (Ólína Andrésdóttir)

Þjóðsögur:
Gyðingurinn gangandi
Sagan af Oddi kóngi