Ríðum fram í Laugaland
Útlit
Ríðum fram í Laugaland
Höfundur: Benedikt Gröndal
Höfundur: Benedikt Gröndal
Textinn er hér fenginn frá vef héraðsskjalasafns Skagfirðinga og er þar fenginn úr Vísnasafni Sigurðar J. Gíslasonar sem varðveitt er í safninu.
- Ríðum fram í Laugaland.
- Lítum fagurt meyjastand.
- Kvennaskólans klóta fjöld
- klórar sér um vetrarkvöld.
- Þar er mál, þar er prjál.
- Þar er allt, þar er kalt
- Gásasteik og grásleppur
- og göfug grúsin valsaður.