Tunnan valt

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit

Tunnan valt er ferskeytla eftir séra Jón Þorláksson.

Vísan er ort um svokallaðan Leggjabrjót, sem er reiðleið eftir Öxarárdal í Árnessýslu. Keldan í kvæðinu er Biskupskelda þar sem Leggjabrjótur hefst.

Vísan er stundum sungin við vikivakalag.

Tunnan valt og úr henni allt
ofan í djúpa keldu.
Skulfu lönd og brustu bönd,
en botngjarðirnar héldu.