Yfir kaldan eyðisand

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Yfir kaldan eyðisand
höfundur Kristján Jónsson fjallaskáld


Yfir kaldan eyðisand
einn um nótt ég sveima.
Nú er horfið norðurland,
nú á ég hvergi heima.