Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Ævintýri/Laun dyggðanna

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1864) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Laun dyggðanna
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Einkenni þessa flokks er það hið helzta að dauðir menn eður lifandi, karl eður kona, sýna þakklátsemi sína við hetju sögunnar fyrir velgjörðir eður huglátsemi sem hann hefur sýnt þeim og duga honum til að leysa þrautir þær sem fyrir hann hafa verið lagðar, og leggja honum til hamingju og meiri atgjörvi en mennskir menn hafa.