Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Útilegumannasögur/Útilegumannaslóð við Þórisós
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Útilegumannaslóð við Þórisós
Útilegumannaslóð við Þórisós
Maðurinn sem fór yfir á Gaukshöfðavaði er áður nefndur. Fyrir nokkrum árum sást við Þórisós braut liggja inn eftir eftir tvo hesta og einfalt trédráttarfar öðrum megin. Hafi það verið sama ár er líklegt það hafi verið eftir sama mann og Bergsteinn sá, en það er óvíst.