Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Ástir drauga illvænlegar

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Ástir drauga illvænlegar

Jafnan hefur það fylgt sögum um afturgöngur, einkum þær sem dáið hafa af ástarhug eða tryggðabrig[ð]um annara, að þær hafi ollað óbúsæld, gripatjóni, hrakföllum og jafnvel sinnisveiki þeirra og afkomenda þeirra sem afturgöngum hafa valdið misþyrmingum eða ástarbrigði, og stundum ollað vegavillu og áreitinga.