Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Afturgöngur

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Afturgöngur

Það hafa menn von um að þær muni til vera og fylgi vissum ættlegg og verða sumir jafnaðarlega varir við það áður en einhvör kemur af því fólki, og jafnvel fara þær so nálægt sumum mönnum að þeir finna þær fyrir sér og finnast þeim þær þá vera eins og einhvör linjusoppur, en skjaldan gjöra þær íllt af sér þó þær slagi um, utan ef þær hrekkja þá eitthvað er þær fylgja.