Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Fjáreldur og vafurlogi í Eyjafirði

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Fjáreldur og vafurlogi í Eyjafirði

Fjáreldur hefir sézt á klöppinni hjá Stórhamri í Eyjafirði og maður sézt ganga úr Munkaþverárkirkjugarði.

Vafurlogi hefir sézt hjá Leifsstöðum í Kaupangssveit.