Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Haugurinn á Hvítárvöllum
Fara í flakk
Fara í leit
Á Hvítárvöllum í Borgarfirði er fornmannahaugur; er þar í gamalt hafskip og vita allir að þar er ærið fé í, en engum hefir tekizt að ná því enn ýmsra kynja vegna.