Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Hauskúpa Sveins skotta
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Hauskúpa Sveins skotta
Hauskúpa Sveins skotta
Svo hefur fróð kona sagt að Guðbrandur prestur á Brjámslæk[1] hafi í ungdæmi sínu fundið hauskúpu Sveins skotta og kastað henni hingað og þangað með gáska miklum, en það er trú manna að Sveinn hafi síðan viljað hefna þess á presti, enda var ills eins von af veru Sveins sem var í lifanda líki orðræmt illmenni sem faðir hans.
- ↑ Guðbrandur Sigurðsson (1735-1779) var prestur á Brjánslæk frá 1767 til dauðadags.