Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Kárastaðir í Húnaþingi
Fara í flakk
Fara í leit
Í Kárastaðabrekkum hefur og stundum sézt logi. Brekkur þessar eru fyrir framan Kárastaði þar í hálsinum. Hefur loginn verið lítið sunnar en á móts við Æsustaði, en enginn veit greinilega hvar hann er.