Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Vörn gegn ásóknum drauga

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Vörn gegn ásóknum drauga

Til að verjast ásókn drauga á maður að signa sig ofan á höfuðið eða hvirfilinn því draugar sækjast helzt eftir að komast fyrst yfir höfuðið á mönnum, líklega til að ringla þá.