Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Mannsístra og mannsskinn (inngangur)
Fara í flakk
Fara í leit
Í mæli er það að galdramenn hafi nýtt sér til þarfa á margan hátt mannsístruna og skinnið til skæða auk þess sem áður er talið að það var haft í Papeyjarbuxur og í gandreiðarbeizli.