Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Mannsístra og mannsskinn (inngangur)

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, ritstjórn Jón Árnason
Mannsístra og mannsskinn

Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Í mæli er það að galdramenn hafi nýtt sér til þarfa á margan hátt mannsístruna og skinnið til skæða auk þess sem áður er talið að það var haft í Papeyjarbuxur og í gandreiðarbeizli.