Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Séra Högni Sigurðsson (inngangur)

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Séra Högni Sigurðsson

Séra Högni var fyrst prestur á Kálfafelli í Hornafirði 1717; 1722 varð hann prófastur í allri Skaftafellssýslu allt til 1739; 1726 fékk hann veitingu fyrir Stafafelli í Lóni og þann stað hélt hann til þess 1750 að honum var veittur Breiðabólstaður í Fljótshlíð og dó hann þar 1770.