Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Vísur Fúsa
Útlit
Hefi ég [þ. e. Guðbrandur Vigfússon] heyrt allt öðruvísi vísur Leirulækjar-Fúsa yfir barninu í vöggunni; vóru þrjár vísur:
- (upphafið gleymt)
- það er gjörvallt þjófaætt
- það sem að þér stendur.
- Faðir og móðir furðu hvinn
- og fjandans mestu bófar,
- amma bæði og afi þinn;
- allt vóru það þjófar.
Leirulækjar-Fúsi var móðurbróðir Árna Magnússonar.