Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Barnið villta undir Eyjafjöllum (2)
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Barnið villta undir Eyjafjöllum
Barnið villta undir Eyjafjöllum
Það var Guðmundur Jónsson (Sölmundssonar á Miðskála Guðmundssonar bónda á Álfhólum og Klasbarða í Landeyjum Gíslasonar). Guðmundur var kallaður „góðveður“ og dó um 1820, bróðir Guðrúnar sem nefnd er í næst undanfarinni sögu. Hann fannst uppi hjá Brattskjóli og þótti heldur undarligur og ekki að öllu við alþýðu; fæddur 1775.