Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Ég vildi ég væri
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Ég vildi ég væri...“
„Ég vildi ég væri...“
Maður nokkur át jafnan þá er hann var háttaður í rúmi sínu; hann var matmaður í meira lagi. Eitt sinn þá er hann er búinn að borða nægju sína mælti hann: „Ég vildi ég væri lagztur út af, sofnaður, vaknaður aftur, setztur upp og farinn að éta.“