Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Ósk Gríms Bessasonar

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Ósk Gríms Bessasonar

Grímur Bessason prestur[1] óskaði sér: „Ég vildi ég ætti mér svo stóra brennivínstunnu að himinn og jörð væri sponsinn í!“ „Hvar ætlaðir þú þá að vera?“ sagði annar. „Við sponsinn,“ sagði Grímur.


  1. Grímur Bessason (1719-1785) var prestur á Ofanleiti í Vestmannaeyjum (1745-48), í Ási í Fellum (1748-62), á Eiðum (1762-74) og síðan á Hjaltastað til dauðadags.