Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Þá ætla ég ekki að hafa runtuna
Fara í flakk
Fara í leit
„Þegar ég fer að búa á Hvammi,“ mælti Kristín kelling, „þá ætla ég ekki að hafa runtuna; mér hefur lengi verið borið það á brýn að ég væri runt.“