Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Þúsund þjala smiður

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Þúsund þjala smiður

„Mikill smiður var það sem presturinn prédikaði um í dag; það var þúsund þjala smiður,“ sagði kelling ein við bónda sinn þegar hún kom frá kirkjunni. „Ójá,“ segir kallinn. „það vildi ég að sonur okkar væri kominn til hans.“