Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Það er bezt hún hafi það fyrir heimskuna
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Það er bezt hún hafi það fyrir heimskuna“
„Það er bezt hún hafi það fyrir heimskuna“
Einu sinni á sumardag hjá einum presti datt kýr ofan í brunn hjá honum. Þá segir prestur: „Látum hana liggja niðri kyrra; það er bezt hún hafi það fyrir heimskuna.“