Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Þvílíkur bölvaður gelli
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Þvílíkur bölvaður gelli“
„Þvílíkur bölvaður gelli“
Einu sinni gellur kelling við í kirkju við konu eina: „Hefir ekki komið hjá þér gelli?“ Konan segir nei. „Vitið þið hvað; það hefir komið hjá mér gelli í heila viku. Þvílíkur bölvaður gelli.“