Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Adam gamli endurlausnari

Úr Wikiheimild

Maður nokkur í Skáleyjum er Eyjólfur hét sagðist aldrei snúa aftur með það, hvað sem hver segði, að hann Adam gamli hefði endurleyst sig.