Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Aflausn

Úr Wikiheimild
Fyrst þú syndug sögð ert mér
svo vil ég aflausn veita þér
með svo miklum málavexti;
minn svo hljóðar orðatexti:
Sértu þar með syndalaus,
set ég þér stórt högg í haus;
farðu svo frá mér frí og frjáls
sem folaldið skauzt úr meri Páls;
rauður rjúpkeri ropi yfir þér
og skíti í skegg þitt hvíta.