Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Altarisbæn

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Altarisbæn

Mælt er að í manna minnum hafi þessi bæn átt að heyrast lesin undan altarisgöngu af kerlingu:

Eins og höggormur eitri spýr
úr sínum kjafti, þeygi rýr,
eins gef, drottinn, að allir vér,
áður en birtumst fyrir þér,
eitri syndanna út spúum
úr andlegum höggormskjöftunum.