Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Bæn (1)

Úr Wikiheimild
Austan að komu ráð fyrir Ríbó,
reif hann skarð í Stranda-stríbó,
traustur bóndinn tefldi Tíbó,
tálasmiðurinn nefndist Víbó.
Þú hefir kannað djúpa Dríbló
og dregið skinn yfir nýja Níbló
og svo barnað konuna Kríbló,
komstu svo til húsa Víbló.

Þá bætti kerling við: „Ó, drottinn minn. Amen.“