Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Bæn (1)
Útlit
- Austan að komu ráð fyrir Ríbó,
- reif hann skarð í Stranda-stríbó,
- traustur bóndinn tefldi Tíbó,
- tálasmiðurinn nefndist Víbó.
- Þú hefir kannað djúpa Dríbló
- og dregið skinn yfir nýja Níbló
- og svo barnað konuna Kríbló,
- komstu svo til húsa Víbló.
Þá bætti kerling við: „Ó, drottinn minn. Amen.“