Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Bæn karlsins

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Kall einn baðst þannig fyrir: „Drottinn minn góður, heyr bæn mína, dreptu hana Dæsu, en láttu hana Völku lifa, en drepirðu hana Rauðku mína þá skulum við skildir að öllum skiptunum.“

NB Þórdís hét kona kallsins, Valgerður hjákona og Rauðka hryssan.