Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Eins og ég sagði

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Bóndi er Eyjólfur hét og var í Hörgárdal sagði jafnan þá er hann átti tal við menn um eitthvað: „Það er eins og ég sagði, hefi sagt, segi enn og sagði í gærkveldi.“